Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu 8. mars að rangt ættartré fylgdi með afmælisgreininni um Sigmar Ólaf Maríusson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.