Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu 8. mars að rangt ættartré fylgdi…
Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu 8. mars að rangt ættartré fylgdi með afmælisgreininni um Sigmar Ólaf Maríusson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.