Fregnir um að breski leikarinn Paapa Essiedu sé líklegur til að feta í fótspor Alans Rickmans í hlutverki Severusar Snape í væntanlegri Harry Potter-þáttaröð HBO hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir aðdáendur gagnrýna valið þar sem Essiedu, sem er…
Fregnir um að breski leikarinn Paapa Essiedu sé líklegur til að feta í fótspor Alans Rickmans í hlutverki Severusar Snape í væntanlegri Harry Potter-þáttaröð HBO hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir aðdáendur gagnrýna valið þar sem Essiedu, sem er dökkur á hörund, þykir nokkuð ólíkur lýsingu persónunnar í bókum J.K. Rowling, á meðan aðrir fagna fjölbreytileikanum og telja leikara ekki þurfa að spegla útlit persóna bókanna nákvæmlega. Svipaðar deilur sköpuðust þegar Halle Bailey var valin í hlutverk Litlu hafmeyjunnar.
Nánar um málið á K100.is.