Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að miðað við aukna byggð við strandlengjuna þurfi Íslendingar að vera viðbúnir meira tjóni af völdum sjávargangs. „Þótt strandvarnir hafi batnað mjög mikið, sérstaklega í kringum hafnir, hafa fjárfestingar í kringum strandsvæði aukist meira en sjóvarnir

Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að miðað við aukna byggð við strandlengjuna þurfi Íslendingar að vera viðbúnir meira tjóni af völdum sjávargangs.

„Þótt strandvarnir hafi batnað mjög mikið, sérstaklega í kringum hafnir, hafa fjárfestingar í kringum strandsvæði aukist meira en sjóvarnir. Þess vegna er það óhjákvæmilegt að það verði meira tjón í framtíðinni vegna sjávargangs, jafnvel þótt veður breyttist ekki neitt. Síðan þegar teknar eru veðurfarsbreytingar inn í myndina líka er staðan enn verri. Umfang tjóns gæti verið margfalt meira ef hvassviðri væri meira og loftþrýstingur lægri.“ » 6