París SG tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla með því að leggja Liverpool að velli í vítaspyrnukeppni, 4:1, eftir að staðan var 1:0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu á Anfield í gærkvöldi

París SG tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla með því að leggja Liverpool að velli í vítaspyrnukeppni, 4:1, eftir að staðan var 1:0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu á Anfield í gærkvöldi. Liverpool hafði unnið fyrri leikinn í París 1:0.

Bayern München, Inter Mílanó og Barcelona tryggðu sér einnig sæti í átta liða úrslitum með sannfærandi hætti í gærkvöldi. » 22