Söngsveitin Fílharmónía flytur Heimsljós, íslenska sálumessu eftir Tryggva M. Baldvinsson, ásamt hljómsveit í Langholtskirkju laugardaginn 22. mars kl. 16. Um einsöng sjá Hallveig Rúnarsdóttir og Eggert Reginn Kjartansson, konsertmeistari er Sif Tulinius og Magnús Ragnarsson stjórnar
Söngsveitin Fílharmónía flytur Heimsljós, íslenska sálumessu eftir Tryggva M. Baldvinsson, ásamt hljómsveit í Langholtskirkju laugardaginn 22. mars kl. 16. Um einsöng sjá Hallveig Rúnarsdóttir og Eggert Reginn Kjartansson, konsertmeistari er Sif Tulinius og Magnús Ragnarsson stjórnar. Segir í tilkynningu að verkið, sem taki form sálumessunnar, byggist á völdum þáttum úr samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness sem teljist vera ein af perlum íslenskrar bókmenntasögu.