Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman í um klukkustund símleiðis í gær um hvað á milli þess fyrrnefnda og Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta fór á þriðjudag. Trump sagði beint í kjölfar símtalsins að samtalið …
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti ræddu saman í um klukkustund símleiðis í gær um hvað á milli þess fyrrnefnda og Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta fór á þriðjudag. Trump sagði beint í kjölfar símtalsins að samtalið við Selenskí hefði verið mjög gott og hverfst að mestu um símtalið við Pútín. Það símtal snerist um hvernig mætti koma á vopnahléi í innrásarstríði Rússa í Úkraínu.