1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 g6 6. h3 Bg7 7. Rf3 Rh6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. Bf4 f6 11. c4 Rf7 12. cxd5 Rb4 13. d6 e6 14. Bc4 Rxd6 15. Bxd6 Dxd6 16. Db3 Rc6 17. Rc3 He7 18. Rb5 Db4 19. d5 Dxb3 20. axb3 exd5 21. Hxe7 Rxe7 22. Rc7 Hb8 23. Rxd5 Kf8 24. Rxe7 Kxe7 25. Hxa7 f5 26. Ha1 Bxb2 27. He1+ Kf8 28. Bb5 Ha8 29. He8+ Kg7 30. Kh2
Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Bragi Halldórsson (2.080) hafði svart gegn Þorvarði Ólafssyni (2.056). 30. … Bf6? staða svarts var erfið en með 30. … Ba3! hefði svartur náð að halda jafntefli og byggir það aðallega á því að 31. Bd7? gengur ekki upp vegna 31. … Bd6+! 32. g3 Ha2! og það er svartur sem hefur vinningsfærin. 31. Bd7! Bxd7 32. Hxa8 Bc6 33. Rd2 Kf7 34. Rc4 Bc3 35. Ra5 og hvítur vann skömmu síðar.