Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karlamegin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30

Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karlamegin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30. Kvennamegin fer svo fram Suðurnesjaslagur Njarðvíkur og Grindavíkur fyrr um daginn, klukkan 13.30. » 46