Uzo Aduba leikur rannsóknarlögreglumann í The Residence.
Uzo Aduba leikur rannsóknarlögreglumann í The Residence. — AFP/Amy Sussman
Morð Uzo Aduba þarf að taka á honum stóra sínum í nýjum Net­flix-þáttum, The Residence, en þar leikur hún lögreglumann sem fær það hlutverk að rannsaka morð sem framið er í fjölmennu matarboði í Hvíta húsinu og hvorki fleiri né færri en 157 manns liggja undir grun

Morð Uzo Aduba þarf að taka á honum stóra sínum í nýjum Net­flix-þáttum, The Residence, en þar leikur hún lögreglumann sem fær það hlutverk að rannsaka morð sem framið er í fjölmennu matarboði í Hvíta húsinu og hvorki fleiri né færri en 157 manns liggja undir grun. Á yfirborðinu kraumar alvaran en undirtónninn ku vera kómískur. Susan Kelechi Watson, Bronson Pinchot og Jane Curtain leika einnig í þáttunum.