— Morgunblaðið/Eggert
Við dómkirkju heilags Mikaels í Kænugarði stendur veggur alsettur þúsundum mynda af úkraínskum hermönnum, sem fallið hafa fyrir hendi Rússa í innrásarstríði þeirra. Myndirnar töldu þegar nærri fimm þúsund áður en rússneski herinn hóf innrás sína af…

Við dómkirkju heilags Mikaels í Kænugarði stendur veggur alsettur þúsundum mynda af úkraínskum hermönnum, sem fallið hafa fyrir hendi Rússa í innrásarstríði þeirra.

Myndirnar töldu þegar nærri fimm þúsund áður en rússneski herinn hóf innrás sína af fullum krafti fyrir rúmum þremur árum, enda réðust Rússar fyrst inn í landið árið 2014.

Fleiri tugir þúsunda úkraínskra hermanna hafa síðan fallið, að því er talið er, og langt er síðan ekkert tóm var lengur eftir fyrir nýjar myndir. » 17 og 27