Andabær fyllist af risaeðlum og núna þurfa allir að standa saman. Borgarstjórinn kallar Georg, grænjaxlana og Jóakim á fund til að leysa málið í sameiningu. Hexía fer óvart of langt aftur í tímann og hittir þar forföður Pjakks

Andabær fyllist af risaeðlum og núna þurfa allir að standa saman. Borgarstjórinn kallar Georg, grænjaxlana og Jóakim á fund til að leysa málið í sameiningu.

Hexía fer óvart of langt aftur í tímann og hittir þar forföður Pjakks.

Svarti Pétur er heiðraður ásamt öðrum glæpamönnum á vaxmyndasafni en það fer ekki alveg eftir áætlun.

Georg býr til nýtt varnarkerfi fyrir peningageyminn sem virkar of vel, Hexía læsist inni með Jóakim og Jóhanni, en fyrir utan eru Bjarnabófarnir og allir helstu glæpamenn Andabæjar. Hvað er nú til ráða?