Valur tryggði sér á laugardagskvöld bikarmeistaratitil karla í körfuknattleik í fimmta sinn með öruggum sigri á erkifjendunum í KR, 96:78, í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi. Fyrr um daginn hafði Njarðvík tryggt sér bikarmeistaratitil kvenna í…
Valur tryggði sér á laugardagskvöld bikarmeistaratitil karla í körfuknattleik í fimmta sinn með öruggum sigri á erkifjendunum í KR, 96:78, í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi.
Fyrr um daginn hafði Njarðvík tryggt sér bikarmeistaratitil kvenna í annað sinn með því að leggja Grindavík, 81:74, í hörkuspennandi Suðurnesjaslag í úrslitaleik sem fór einnig fram í Smáranum. » 26