Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir stuðningi við helstu ráðgjafa sína í þjóðaröryggismálum, eftir að í ljós kom að þeir höfðu rætt viðkvæmar upplýsingar um loftárásir Bandaríkjahers á Húta í Jemen í spjallhópi þar sem blaðamanni hafði óvart verið bætt í hópinn
Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir stuðningi við helstu ráðgjafa sína í þjóðaröryggismálum, eftir að í ljós kom að þeir höfðu rætt viðkvæmar upplýsingar um loftárásir Bandaríkjahers á Húta í Jemen í spjallhópi þar sem blaðamanni hafði óvart verið bætt í hópinn.
Sagði Trump í viðtali við NBC-sjónvarpsstöðina að um hefði verið að ræða smávægileg mistök og ekki alvarleg. Þá hefði Mike Waltz þjóðaröryggisráðgjafi „lært lexíu sína“ af málinu. » 15