Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 d6 2. f4 c5 3. Rf3 Rf6 4. d3 g6 5. c3 Bg7 6. Be3 0-0 7. Rbd2 Rc6 8. h3 Hb8 9. g3 b5 10. Bg2 b4 11. Hc1 bxc3 12. bxc3 Ba6 13. Dc2 Da5 14. Kf2 Rd7 15. Rb3 Da3 16. Hb1 Hfc8 17. Bc1 Da4 18. Hd1 c4 19

1. e4 d6 2. f4 c5 3. Rf3 Rf6 4. d3 g6 5. c3 Bg7 6. Be3 0-0 7. Rbd2 Rc6 8. h3 Hb8 9. g3 b5 10. Bg2 b4 11. Hc1 bxc3 12. bxc3 Ba6 13. Dc2 Da5 14. Kf2 Rd7 15. Rb3 Da3 16. Hb1 Hfc8 17. Bc1 Da4 18. Hd1 c4 19. dxc4 Bxc4 20. Re1 Ba6 21. Rd2

Staðan kom upp á 20 ára Afmælismóti skákfélagsins Goðans sem lauk fyrir skömmu í Mývatnssveit. Símon Þórhallsson (2.232) hafði svart gegn Lárusi H. Bjarnasyni (1.672). 21. … Bd4+! 22. Kf3 hvítur hefði einnig tapað eftir 22. cxd4 Dxd4+ 23. Kf3 Rce5+ 24. dxc3 Hc3+. 22. … Rce5+! 23. fxe5 Hxc3+ og hvítur gafst upp. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.374) varð hlutskarpastur á mótinu með fimm vinninga af sex mögulegum en enski stórmeistarinn Simon Williams (2.446) fékk sama vinningafjölda en fékk silfrið eftir stigaútreikninga, sjá nánari umfjöllun um þetta skemmtilega mót á skak.is.