— Morgunblaðið/Eyþór
Ferðamenn brugðu á leik í miðborginni í vikunni og skelltu sér í sjómann. Vegfarendur létu eftir sér að fylgjast með átökunum, en ekki fylgir sögunni hvorum veitti betur. Þó virðist sem kappinn til hægri sé heldur líklegri en hinn, en hvort það hafi …

Ferðamenn brugðu á leik í miðborginni í vikunni og skelltu sér í sjómann. Vegfarendur létu eftir sér að fylgjast með átökunum, en ekki fylgir sögunni hvorum veitti betur. Þó virðist sem kappinn til hægri sé heldur líklegri en hinn, en hvort það hafi eitthvert forspárgildi um úrslit borgarstjórnarkosninganna næsta vor skal ósagt látið, jafnvel þótt Ráðhús Reykjavíkur sé hér í bakgrunni.