Best Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppir á Skíðamótinu.
Best Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir keppir á Skíðamótinu. — Ljósmynd/SKÍ
Skíðamót Íslands í alpagreinum hefst í Oddsskarði í Fjarðabyggð í dag og stendur til sunnudags. Í dag er keppt í stórsvigi karla og kvenna og á morgun í svigi karla og kvenna. Mótinu lýkur síðan á sunnudaginn með keppni í samhliðasvigi

Skíðamót Íslands í alpagreinum hefst í Oddsskarði í Fjarðabyggð í dag og stendur til sunnudags. Í dag er keppt í stórsvigi karla og kvenna og á morgun í svigi karla og kvenna. Mótinu lýkur síðan á sunnudaginn með keppni í samhliðasvigi. Allt landsliðsfólk Íslands er fyrir austan þessa dagana og hefur hitað upp með alþjóðlegum mótum í svigi og stórsvigi síðustu daga ásamt nokkrum erlendum keppendum frá Mexíkó, Kína og Kanada.