— Ljósmynd/Tix.is
„Ég er að fara að ferma 61 árs,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, stundum kenndur við Botnleðju, í spjalli í morgunþættinum Ísland vaknar. Í dag starfar hann sem aðstoðarleikskólastjóri, en rifjaði upp túr með Blur um Bretland árið 1997 í þættinum á dögunum

„Ég er að fara að ferma 61 árs,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, stundum kenndur við Botnleðju, í spjalli í morgunþættinum Ísland vaknar. Í dag starfar hann sem aðstoðarleikskólastjóri, en rifjaði upp túr með Blur um Bretland árið 1997 í þættinum á dögunum. Þar ræddi hann einnig um það að eignast barn á seinni árum en hann segir algjör forréttindi að fá að ala upp barn á „gamals aldri.“ Hann hlakkar til að stíga á svið í Iðnó 4. apríl næstkomandi en þar mun britpoppið fá að skína á ný. Miðar á tónleikana má finna á Tix.is.

Nánar um málið á K100.is