Átakið Á allra vörum stendur nú fyrir sinni tíundu landssöfnun og í ár er kastljósinu beint að byggingu nýs Kvennaathvarfs. Í þætti dagsins ræða þær Guðný Pálsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir um átakið í ár ásamt Lindu Dröfn Gunnarsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins.