Grínistinn Ólafur Waage hefur slegið í gegn með nýju myndbandi á YouTube þar sem hann útskýrir séríslenskan einkahúmor fyrir enskumælandi áhorfendum. Myndbandið, sem var birt um helgina, hefur þegar hlotið yfir 15 þúsund áhorf
Grínistinn Ólafur Waage hefur slegið í gegn með nýju myndbandi á YouTube þar sem hann útskýrir séríslenskan einkahúmor fyrir enskumælandi áhorfendum. Myndbandið, sem var birt um helgina, hefur þegar hlotið yfir 15 þúsund áhorf.
Ólafur tekur fyrir þekkt dæmi og tilvitnanir úr íslenskri samtímamenningu en þar má nefna: „Gas Gas Gas“, „Ísland er stórasta land í heimi“, Essasú og Mérbalalíðurágætlegavelbala“. Myndbandið á að veita erlendum áhorfendum innsýn í lokaðan húmor Íslendinga.
Nánar á K100.is.