Frumvarp sem rýmka mun verulega heimildir fólks til að halda gæludýr í fjöleignarhúsum gengur of langt að mati Hildar Ýrar Viðarsdóttur formanns Húseigendafélagsins. Frumvarpið er lagt fram af Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og kveður…

Frumvarp sem rýmka mun verulega heimildir fólks til að halda gæludýr í fjöleignarhúsum gengur of langt að mati Hildar Ýrar Viðarsdóttur formanns
Húseigendafélagsins. Frumvarpið er lagt fram af Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og kveður á um að hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum sé
ekki lengur háð samþykki annarra eigenda í húsinu. Nú þarf heimild 2/3 hluta eigenda í fjöleignarhúsum sem hafa sameiginlegan inngang eða stigagang
í slíku húsi. » 2