Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hófst í gærkvöld þegar Tindastóll mætti Keflavík og Valur mætti Grindavík en fjallað er um þá leiki á körfuboltavefnum á mbl.is. Í kvöld hefjast síðan hin tvö einvígi átta liða úrslitanna …
Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik hófst í gærkvöld þegar Tindastóll mætti Keflavík og Valur mætti Grindavík en fjallað er um þá leiki á körfuboltavefnum á mbl.is. Í kvöld hefjast síðan hin tvö einvígi átta liða úrslitanna þegar Njarðvík fær Álftanes í heimsókn og Stjarnan tekur á móti ÍR. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit og því geta orðið allt að fimm rimmur í hverju einvígi.