Vonin fjarar út um að fleiri finnist á lífi í húsarústum í Mjanmar eftir að jarðskjálfti, 7,7 að stærð, reið þar yfir í síðustu viku. Karlmaður fannst á lífi í rústum hótels í gærmorgun en yfir 2.700 hafa fundist látin
Vonin fjarar út um að fleiri finnist á lífi í húsarústum í Mjanmar eftir að jarðskjálfti, 7,7 að stærð, reið þar yfir í síðustu viku. Karlmaður fannst á lífi í rústum hótels í gærmorgun en yfir 2.700 hafa fundist látin. Á myndinni sjást björgunarsveitarmann frá Hvíta-Rússlandi leita í húsarústum.