„Krabbinn […] á til að velta sér upp úr tilfinningasemi og gömlum sárum“ segir í Mogganum í ágúst 1989. Gildir sjálfsagt enn, varla lýgur stjörnuspekin. Orðasambandið að eiga e-ð til merkir að gera e-ð stundum, við og við
„Krabbinn […] á til að velta sér upp úr tilfinningasemi og gömlum sárum“ segir í Mogganum í ágúst 1989. Gildir sjálfsagt enn, varla lýgur stjörnuspekin. Orðasambandið að eiga e-ð til merkir að gera e-ð stundum, við og við. Líka þekkist að hafa e-ð til og merkir að vera vís, eða líklegur, til að gera e-ð.