Tvöföldun veiðigjalda kemur við kvikuna á sveitarfélögum og samfélögum við sjávarsíðuna. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar fara yfir þessa óvæntu stöðu.