Tvöföldun veiðigjalda kemur við kvikuna á sveitarfélögum og samfélögum við sjávarsíðuna. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar fara yfir þessa óvæntu stöðu.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.