Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. Rf3 e6 4. e3 Bd6 5. Re5 0-0 6. Rd2 c5 7. c3 Dc7 8. Bd3 Rbd7 9. Rdf3 Re4 10. Dc2 Rdf6 11. g4 cxd4 12. exd4 Rxg4 13. Bxe4 dxe4 14. Dxe4 f6 15. Bg3 fxe5 16. dxe5 Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á hraðmóti sem nefnt…

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. Rf3 e6 4. e3 Bd6 5. Re5 0-0 6. Rd2 c5 7. c3 Dc7 8. Bd3 Rbd7 9. Rdf3 Re4 10. Dc2 Rdf6 11. g4 cxd4 12. exd4 Rxg4 13. Bxe4 dxe4 14. Dxe4 f6 15. Bg3 fxe5 16. dxe5

Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á hraðmóti sem nefnt er Sex daga mót sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Alþjóðlegi meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2.388) hafði svart gegn heimamanninum Bank Karacsonyi (2.162). 16. … Be7! 17. Dxg4 Dc6! 18. 0-0-0 hvítur hefði einnig tapað liði eftir 18. Ke2 h5! 19. Dxh5 De4+. 18. … Dxf3 19. Da4 a6 svartur er núna manni yfir og með unnið tafl. 20. Hhe1 b5 21. Db3 b4 22. c4 Dxb3 23. axb3 Hf3 24. Kc2 Kf7 25. Hd4 Ha7 26. Ha1 Ke8 27. Had1 Hd7 28. Hxd7 Bxd7 29. Ha1 Bc8 30. h4 Bb7 31. He1 Bc5 32. He2 h5 og hvítur gafst upp. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.