Tónlist
Sinfóníuhljómsveit Ísland:
75 ára afmæli
Glaðaspraða, hátíðarforleikur og Darraðarljóð ★★★★·
Píanókonsert nr. 5 ★★★★★
Ein Heldenleben ★★★½·
í Hörpu (MLM)
„Það var því mikið um dýrðir [...] þegar hljómsveitin fagnaði 75 ára afmæli sínu með glæsilegri efnisskrá.“
Kammermúsíkklúbburinn: Strokkvartettinn Siggi
★★★★·
í Hörpu (MLM)
„Það voru tvö risaverk sem römmuðu inn íslenska samtímatónlist á efnisskrá síðustu tónleika Kammermúsíkklúbbsins starfsárið 2024-2025.“
Leiklist
Innkaupapokinn
★★★½·
í Borgarleikhúsinu (ÞT)
„Uppfærsla Kriðpleirs á Innkaupapokanum er ágætlega heppnuð, full af einföldum lausnum og borin uppi af bernskri nálgun og leikstíl.“
Þetta er Laddi
★★★★½
í Borgarleikhúsinu (ÞT)
„Þetta er Laddi er þegar heilt er á litið firnaskemmtileg kvöldskemmtun með fálmara sem snerta við ólíkum hlutum taugakerfisins.“
Stormur
★★★··
í Þjóðleikhúsinu (SBH)
„Það er einmitt í tónlistaratriðunum sem sýningin lifnar við.“
Blómin á þakinu
★★★½·
í Þjóðleikhúsinu (ÞT)
„Sérsniðin að yngstu leikhúsgestunum.“
Skíthrædd
★★★★·
í Þjóðleikhúskjallaranum (SGM)
„Unnur Elísabet sýnir hugrekki með því að opna sig svona á sviðinu og veita áhorfendum, á einlægan hátt, innsýn í viðkvæmustu þætti lífs síns.“
Myndlist
Nánd hversdagsins
★★★★½
í Listasafni Íslands (HH)
„Sýningin í heild er sterk og gott samræmi á milli verkanna.“
Kvikmyndir / Þættir
Conclave
★★★★·
í Sambíóunum (HSS)
„Allt útlit þessarar myndar er hnökralaust og leikmyndir svo vel úr garði gerðar að halda mætti að myndin væri öll tekin í Páfagarði.“
A Real Pain
★★★★·
í Sambíóunum (HSS)
„A Real Pain er stutt kvikmynd sem skilur mikið eftir sig, borin uppi af vel skrifuðu handriti og vönduðum leikurum.“
IceGuys 2
★★★½·
í Sjónvarpi Símans (JGH)
„Þetta eru frábærir, léttir og hnyttnir grínþættir fyrir alla fjölskylduna.“
The Brutalist
★★★½·
í Sambíóunum (HSS)
„Brútalistinn er kvikmynd gerð fyrir kvikmyndahús, bíómynd með stóru b-i.“
Mickey 17
★★★½·
í Laugarásbíói, Smárabíói og
Sambíóunum (HSS)
„Þótt ádeilan sé greinileg á vitgranna pólitíkusa, græðgi og skort á samkennd er myndin fyrst og fremst skemmtun og sem slík prýðileg.“
Kjærlighet
★★★★·
í Bíó Paradís (HSS)
„Persónur eru vel mótaðar og trúverðugar og leikurinn laus við alla tilgerð.“
Bækur
Biblía Dorés
★★★★½
eftir Torgny Lindgren (EFI)
„[...] segir sögumaður þessarar dásamlega skemmtilegu og vel stíluðu skáldsögu.”
Sjávarföll
★★½··
eftir Emil B. Karlsson (SS)
„Höfundar verða að fá ný augu á það sem þeir hafa skrifað.“
Æska
★★★★½
eftir Tove Ditlevsen (EFI)
„Textinn flæðir, ein hugsun eða samtal tekur sífellt við af öðru, án hiks eða rofs, og mikil kúnst að láta það ganga upp, sem svo sannarlega tekst listavel.“
Gagnrýnendur
Arnar Eggert Thoroddsen
Einar Falur Ingólfsson
Helgi Snær Sigurðsson
Hlynur Helgason
Jóna Gréta Hilmarsdóttir
Magnús Lyngdal Magnússon
Sesselja G. Magnúsdóttir
Silja Björk Huldudóttir
Sölvi Sveinsson
Þorgeir Tryggvason
Listapistlar
Arnar Eggert skrifaði pistla um:
Plötuna Fermented Friendship með Óskari Guðjóns og Magnúsi Jóhanni
Nýja plötu með upptöku af tónlist Egils Ólafssonar í Fríkirkjunni 2013
Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs
Óhljóðatónlist
Óperuna Mörsugur
Tónlistarkonuna Chappell Roan
Tónleika HAM og Apparats
Þorgeir Tryggvason skrifaði pistil um:
Laxdæla sögu í flutningi Vilborgar Davíðsdóttur á Sögulofti Landnámssetursins