Þau mistök urðu í frétt í blaðinu í gær, um viðbrögð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í máli tveggja slasaðra skipverja í september síðastliðnum, að talað var um að Samgöngustofa hefði gefið út skýrslu um málið

Þau mistök urðu í frétt í blaðinu í gær, um viðbrögð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í máli tveggja slasaðra skipverja í september síðastliðnum, að talað var um að Samgöngustofa hefði gefið út skýrslu um málið.

Hið rétta er að Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) gaf skýrsluna út. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.