— Ljósmynd/Colourbox
Fyrstu kiðlingarnir ársins eru fæddir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og minna á að vorið sé á næsta leiti. Fyrsti þeirra kom í heiminn 26. mars og fleiri hafa bæst í hópinn. Pylsusalan er einnig hafin að nýju, en Bæjarins beztu hefur verið opnuð…

Fyrstu kiðlingarnir ársins eru fæddir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og minna á að vorið sé á næsta leiti. Fyrsti þeirra kom í heiminn 26. mars og fleiri hafa bæst í hópinn. Pylsusalan er einnig hafin að nýju, en Bæjarins beztu hefur verið opnuð eftir vetrardvala – staður sem hefur oftar en einu sinni bjargað foreldrum í tímaþröng með mat fyrir svanga krakka. Kalkúnarnir Flóki og Flækja hafa vakið athygli, og helgina eftir þessa fer Ævintýrahöll Barnamenningarhátíðar fram í garðinum með frírri dagskrá fyrir fjölskylduna. Nánar um málið í jákvæðum fréttum á K100.is