List Tónleikarnir fara fram í Eddu.
List Tónleikarnir fara fram í Eddu.
Sönghópurinn Cantores Islandiae flytur brot úr „Þorlákstíðum“ auk söngva úr íslenskum og evrópskum handritum frá 15. öld til heiðurs Maríu guðsmóður. Í kynningu segir að Þorlákur Þórhallsson Skálholtsbiskup og María hafi gegnt mikilvægu…

Sönghópurinn Cantores Islandiae flytur brot úr „Þorlákstíðum“ auk söngva úr íslenskum og evrópskum handritum frá 15. öld til heiðurs Maríu guðsmóður. Í kynningu segir að Þorlákur Þórhallsson Skálholtsbiskup og María hafi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga á miðöldum. Frítt er á tónleikana sem fara fram í Eddu og hefjast þeir í dag kl. 15.