1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rbd7 5. h3 Bh5 6. d4 e6 7. c4 c6 8. cxd5 exd5 9. Re5 Rxe5 10. dxe5 Re4 11. Bxe4 dxe4 12. Rc3 Bg6 13. Db3 Db6 14. Be3 Dxb3 15. axb3 a5 16. Hfd1 Bb4
Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á hraðmóti sem nefnt er Sex daga mót sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi. Hilmir Freyr Heimisson (2.388) hafði hvítt gegn Indverjanum Imran Md (2.421). 17. Kg2? hvítur gat fengið vænlegt tafl eftir 17. Rxe4! Bxe4 18. Hd4! Bd5 19. Hxb4. 17. … Bf5 18. g4 Be6 19. Rxe4 Bxb3 20. Rd6+ Kf8 21. Hd3 Bd5+ 22. f3 f6 23. exf6 gxf6 24. Rxb7 Kf7 25. Bf4 Ha7 26. Rd6+ Bxd6 27. Bxd6 Bc4 28. He3 Hd7 29. Ba3 h5 30. Hc1 Bb5 31. Hc5 hxg4 32. hxg4 Hd2 33. He7+ Kg6 34. Kg3 Bxe2 35. Hxc6 Bxf3 36. Hcc7 Hd3 37. Hg7+ Kh6 38. Bf8 Bg2+ 39. Kxg2 Hxf8 40. Hgd7 Hb3 41. Hb7 og jafntefli samið.