AUÐUR Jónsdóttir sýnir útskriftarverk sitt úr Leirlistardeild Myndlista­ og handíðaskóla Íslands í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Verkið heitir Verk, án titils, 1997. Það er samsett af 123 einingum. Einingarnar eru úr steinleir. Þær eru mótaðar í rennibekk, glerjaðar og hábrenndar í rafmagnsofni við 1270 c. Stærð þeirra er á bilinu 10­20 cm í þvermál.

Auður Jónsdóttir sýnir í Listhúsi 39

AUÐUR Jónsdóttir sýnir útskriftarverk sitt úr Leirlistardeild Myndlista­ og handíðaskóla Íslands í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Verkið heitir Verk, án titils, 1997. Það er samsett af 123 einingum. Einingarnar eru úr steinleir. Þær eru mótaðar í rennibekk, glerjaðar og hábrenndar í rafmagnsofni við 1270 c. Stærð þeirra er á bilinu 10­20 cm í þvermál.

Sýningin stendur til 30. júní.