Í TEHÚSINU, við Hlaðvarpann á Vesturgötu, stendur ný yfir sýning Þórdísar Öldu Sigurðardóttur. Verkið er til sýnis í gegnum glugga þessa litla gallerís og ber heitið Leiðtogafundur 1997. Í verkið er notað blaðsalat frá Lambhaga, fjaðrir úr aligæsum Villa og Verónikku auk eggja o.fl. náttúruvænna efna. Sýningin stendur yfir til 29. júní.
Þórdís Alda í Tehúsinu

Í TEHÚSINU, við Hlaðvarpann á Vesturgötu, stendur ný yfir sýning Þórdísar Öldu Sigurðardóttur. Verkið er til sýnis í gegnum glugga þessa litla gallerís og ber heitið Leiðtogafundur 1997. Í verkið er notað blaðsalat frá Lambhaga, fjaðrir úr aligæsum Villa og Verónikku auk eggja o.fl. náttúruvænna efna. Sýningin stendur yfir til 29. júní.