ÚT er komið ritið Mannlíf og saga í Þingeyrar­ og Auðkúluhreppi hinum fornu, þjóðlegur fróðleikur gamall og nýr, eins og segir í kynningu. Meðal efnis er: Frumherjinn í járn­ og vélsmíði á Þingeyri; Séra Þorsteinn í aflraunum í Keldudal; Fyrstu gestgjafahjónin á Þingeyri; "Útvarp Vestfirðir, gott kvöld,
Tímarit ÚT er komið ritið Mannlíf og saga í Þingeyrar­ og Auðkúluhreppi hinum fornu , þjóðlegur fróðleikur gamall og nýr, eins og segir í kynningu.

Meðal efnis er: Frumherjinn í járn­ og vélsmíði á Þingeyri; Séra Þorsteinn í aflraunum í Keldudal; Fyrstu gestgjafahjónin á Þingeyri; "Útvarp Vestfirðir, gott kvöld,"; Handaverk forfeðranna; "Klukkan hjá fóstru minni var Búmannsklukka"; Sagnir af Gunnlaugi lækni og Kvenfélagið Von 90 ára.

Vestfirska forlagið gefur ritið út og er þetta þriðja hefti. Prentvinnsla í Ísprent hf., hönnun og prentun kápu Oddi hf., bókband Grafík hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Hallgrímur Sveinsson.