GJÁIN sem myndaðist í eldsumbrotunum í Vatnajökli í haust er enn hrikaleg ásýndum, þrátt fyrir að nokkuð sé umliðið frá gosinu. Myndin er tekin austur eftir gjánni. Magnús S. Kristjónsson var í hópi ferðamanna sem skoðuðu gjána um síðustu helgi og notaði tækifærið til að príla upp á eina strýtuna við gjárbarminn.
Morgunblaðið/Árni Sæberg

Gjálpargjá

GJÁIN sem myndaðist í eldsumbrotunum í Vatnajökli í haust er enn hrikaleg ásýndum, þrátt fyrir að nokkuð sé umliðið frá gosinu. Myndin er tekin austur eftir gjánni. Magnús S. Kristjónsson var í hópi ferðamanna sem skoðuðu gjána um síðustu helgi og notaði tækifærið til að príla upp á eina strýtuna við gjárbarminn. Svæðið er stórhættulegt yfirferðar og leynast víða sprungur undir snjónum.



Gossvæðið er hættulegt/6