EFTIR góða byrjun á Evrópumótinu í brids sló í bakseglin í gærkvöldi þegar Ísland tapaði fyrir Noregi og er íslenska liðið í 6. sæti eftir fimm umferðir. Fyrr um daginn vann Ísland Liechtenstein, 20­10, en tapaði síðan fyrir Portúgal, 13­17. Danir eru efstir með 104 stig, Ítalir hafa 100 stig, Norðmenn 96, Spánverjar 89, Júgóslavar 86,5 og Íslendingar 84.
EM í brids Tap fyrir Noregi

Montecatini. Morgunblaðið. EFTIR góða byrjun á Evrópumótinu í brids sló í bakseglin í gærkvöldi þegar Ísland tapaði fyrir Noregi og er íslenska liðið í 6. sæti eftir fimm umferðir.

Fyrr um daginn vann Ísland Liechtenstein, 20­10, en tapaði síðan fyrir Portúgal, 13­17.

Danir eru efstir með 104 stig, Ítalir hafa 100 stig, Norðmenn 96, Spánverjar 89, Júgóslavar 86,5 og Íslendingar 84. Í dag mæta Íslendingar Austurríkismönnum og Litháum.

Góð byrjun hjá íslenska/12