GULLBRÚÐKAUP. Í dag, þriðjudaginn 17. júní, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Ásta Guðmundsdóttir og Halldór Björnsson.Þau eiga heima á Stóru-Seylu í Skagafirði. Sama dag giftu sig Ingibjörg Björnsdóttir, systir Halldórs, og Guðmundur Stefánsson, sem einnig bjuggu á Stóru-Seylu.
Árnað heilla GULLBRÚÐKAUP. Í dag, þriðjudaginn 17. júní, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Ásta Guðmundsdóttir og Halldór Björnsson. Þau eiga heima á Stóru-Seylu í Skagafirði. Sama dag giftu sig Ingibjörg Björnsdóttir, systir Halldórs, og Guðmundur Stefánsson, sem einnig bjuggu á Stóru-Seylu. Guðmundur lést 10. apríl 1972.

ÁRA afmæli. Á morgun, mið vikudaginn 18. júní, verður áttræð frú Þórhalla Björnsdóttir, dvalarheimili aldraðra, Víðihlíð, Grindavík. Hún dvelur nú á Sjúkrahúsi Suðurnesja í Keflavík.

ÁRA afmæli. Sextugur er í dag, þriðjudaginn 17. júní, Jóhann Gunnar Gíslason, yfirvélstjóri á m/s Reykjafossi, Borgarholtsbraut 61, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðlaug Svala Ingibergsdóttir, húsmóðir. Þau taka á móti gestum í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111, milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdaginn.

ÁRA afmæli. Sextugur er í dag, þriðjudaginn 17. júní, Snorri Rafn Jóhannesson, Hjallabraut 39, Hafnarfirði. Hann og kona hans Guðrún Hafliðadóttir, taka á móti gestum í Haukahúsinu við Flatahraun milli kl. 17 og 22 í dag, afmælisdaginn.

ÁRA afmæli. Fimmtug er á morgun, miðvikudaginn 18. júní, Alfa Malmquist, Digranesheiði 33, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Pálmi Sveinsson, múrari.