KOMIN er á markað ný pastasósa frá Newmans's own sem ber nafnið Say Cheese. Um er að ræða pastasósu þar sem uppistaðan eru tómatar, en sósan inniheldur að auki fimm tegundir af ítölskum osti, þar á meðal parmesan, gráðaost og provolone-ost. Sósuna má nota á pasta og bæta út í grænmeti, kjöti eða öðru sem vill.
Nýtt Pastasósa með osti

KOMIN er á markað ný pastasósa frá Newmans's own sem ber nafnið Say Cheese. Um er að ræða pastasósu þar sem uppistaðan eru tómatar, en sósan inniheldur að auki fimm tegundir af ítölskum osti, þar á meðal parmesan, gráðaost og provolone-ost.

Sósuna má nota á pasta og bæta út í grænmeti, kjöti eða öðru sem vill. Pastasósan er án rotvarnar-, og litarefna og fæst í flestum matvöruverslunum.

Morgunblaðið/Ásdís