SIGURÐUR Frosti Þórðarsonhefur verið ráðinn sem markaðsstjóri hjá Miðlun ehf. Frosti mun sinna öllum almennum markaðsstörfum fyrir vörur fyrirtækisins. Frosti lauk iðnrekstrarnámi frá Tækniskóla Íslands árið 1994,
ÐNýr markaðsstjóri hjá Miðlun

SIGURÐUR Frosti Þórðarson hefur verið ráðinn sem markaðsstjóri hjá Miðlun ehf. Frosti mun sinna öllum almennum markaðsstörfum fyrir vörur fyrirtækisins. Frosti lauk iðnrekstrarnámi frá Tækniskóla Íslands árið 1994, viðskiptafræði (BBA) í markaðsfræðum frá Schiller International University í Þýskalandi árið 1996 og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum (MBA) frá sama háskóla rúmu ári síðar. Maki Frosta er Helga Hjördís Sigurðardóttir og starfar hún sem fjármálastjóri.