Í SAFNI Ásgríms Jónssonar í Bergstaðastræti 74 hefur verið opnuð sýning á kyrralífs­ og blómamyndum ásamt myndum úr Reykjavík og nágrenni og af fólki í landslagi. Meðal verka á sýningunni eru vetrarmyndir sem Ásgrímur málaði inn við Elliðaárvog. Þá hefur nýtt kort verið gefið út og er það eftir blómamynd frá árinu 1956.

Uppstillingar og

útimyndir Ásgríms

Í SAFNI Ásgríms Jónssonar í Bergstaðastræti 74 hefur verið opnuð sýning á kyrralífs­ og blómamyndum ásamt myndum úr Reykjavík og nágrenni og af fólki í landslagi. Meðal verka á sýningunni eru vetrarmyndir sem Ásgrímur málaði inn við Elliðaárvog. Þá hefur nýtt kort verið gefið út og er það eftir blómamynd frá árinu 1956.

Sýningin stendur til febrúarloka og er opin á opnunartíma safnsins, sem er kl. 13.30­16 á laugardögum og sunnudögum. Í desember og janúar er safnið lokað.

BLÓMAMYND eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1956.