ÁHUGAFÓLK um Polandís Pompeii, sem er annað nafn Biskupin í norður Póllandi, kom saman um síðustu helgi á fornleifafræðihátíð sem þar var haldin. Bærinn gengur undir nafninu Polandís Pompeii vegna 2700 ára gamalla minja um landnám á staðnum og árlega er haldin hátíð þar sem siðir þessa tíma eru endurlífgaðir. Á myndinni má sjá fólk baða sig að fornum hætti í viðarkari fylltu með brunnvatni.

Fornir siðir

ÁHUGAFÓLK um Polandís Pompeii, sem er annað nafn Biskupin í norður Póllandi, kom saman um síðustu helgi á fornleifafræðihátíð sem þar var haldin. Bærinn gengur undir nafninu Polandís Pompeii vegna 2700 ára gamalla minja um landnám á staðnum og árlega er haldin hátíð þar sem siðir þessa tíma eru endurlífgaðir. Á myndinni má sjá fólk baða sig að fornum hætti í viðarkari fylltu með brunnvatni.