KOMINN er út bæklingur með haust-, og vetrarlínu frá fyrirtækinu GreenHouse. Að sögn Bjargar Kjartansdóttur, umboðsmanns GreenHouse á Íslandi, er fyrirtækið GreenHouse danskt og selur tískufatnað fyrir konur. Kvenfatnaðurinn er aðallega seldur í heimahúsum, á kynningum og heima hjá sölukonum. Einnig er hægt að hringja og panta flíkur.
Nýtt Fatnaður í heimasölu

KOMINN er út bæklingur með haust-, og vetrarlínu frá fyrirtækinu GreenHouse. Að sögn Bjargar Kjartansdóttur, umboðsmanns GreenHouse á Íslandi, er fyrirtækið GreenHouse danskt og selur tískufatnað fyrir konur. Kvenfatnaðurinn er aðallega seldur í heimahúsum, á kynningum og heima hjá sölukonum. Einnig er hægt að hringja og panta flíkur. Fyrirtækið er til húsa í Rauðagerði 26.