ÞEIR hafa upplifað margar breytingar þessir heiðursmenn og fyrrverandi bændur, Gestur Sæmundsson og Helgi Símonarson, en þeir hittust í Tungurétt í Svarfaðardal á sunnudag. Helgi varð 102 ára deginum áður, 13. september, en hann stundaði búskap á Þverá í Svarfaðardal, en sonur hans og dótturdóttir búa þar félagsbúi og býr Helgi hjá þeim.
Heiðurs-

menn í

Tungurétt

ÞEIR hafa upplifað margar breytingar þessir heiðursmenn og fyrrverandi bændur, Gestur Sæmundsson og Helgi Símonarson, en þeir hittust í Tungurétt í Svarfaðardal á sunnudag. Helgi varð 102 ára deginum áður, 13. september, en hann stundaði búskap á Þverá í Svarfaðardal, en sonur hans og dótturdóttir búa þar félagsbúi og býr Helgi hjá þeim. Gestur sem kominn er á tíræðisaldur er fæddur í Svarfaðardal, en fluttist ungur í Öxnadal. Hann stundaði búskap á Efstalandi í rúma þrjá áratugi og var lengi réttarstjóri í Þverárrétt.

Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson