Skipaður héraðsdómari DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur hinn 15. september sl. skipað Loga Guðbrandsson hæstaréttarlögmann til þess að vera héraðsdómari við Héraðsdóm Austurlands frá 1. október 1997 að telja.

Skipaður héraðsdómari

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur hinn 15. september sl. skipað Loga Guðbrandsson hæstaréttarlögmann til þess að vera héraðsdómari við Héraðsdóm Austurlands frá 1. október 1997 að telja.