ISLANDIA Internet hefur formlega hafið starfsemi og eru starfsmenn þess rúmlega 20 talsins. Fyrirtækið er í eigu Íslenska útvarpsfélagsins og var stofnað í framhaldi af sameiningu Islandia og TrekNet. Í fréttatilkynningu segir að Islandia Internet bjóði alla almenna alnetsþjónustu svo sem aðgang að alnetinu, tölvupóst, fyrirtækjatengingu og heimasíðugerð.
ÐIslandia Internet hefur
starfsemi ISLANDIA Internet hefur formlega hafið starfsemi og eru starfsmenn þess rúmlega 20 talsins. Fyrirtækið er í eigu Íslenska útvarpsfélagsins og var stofnað í framhaldi af sameiningu Islandia og TrekNet.
Í fréttatilkynningu segir að Islandia Internet bjóði alla almenna alnetsþjónustu svo sem aðgang að alnetinu, tölvupóst, fyrirtækjatengingu og heimasíðugerð. "Fyrirtækið hefur nýverið fest kaup á einni fullkomnustu Internet-tækjasamstæðu sem til er og er samstæðan sú fyrsta sem sett hefur verið upp í Evrópu. Tækjasamstæðan er framleidd af bandaríska tæknifyrirtækinu Cisco Systems."