TÆPLEGA fertugur karlmaður missti handlegg í rúllubindivél í Norðurárdal í gærkvöldi. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar og lenti TF Sif með manninn við Sjúkrahús Reykjavíkur um kl. 20.50. Jón Baldursson, yfirlæknir, sagði að maðurinn hefði farið í aðgerð fljótlega eftir komuna á sjúkrahúsið. Ekki var talið gerlegt að græða handlegginn aftur á manninn.
Missti hand-
legg í bindivél
TÆPLEGA fertugur karlmaður
missti handlegg í rúllubindivél í Norðurárdal í gærkvöldi.
Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar og lenti TF Sif með manninn við Sjúkrahús Reykjavíkur um kl. 20.50.
Jón Baldursson, yfirlæknir, sagði að maðurinn hefði farið í aðgerð fljótlega eftir komuna á sjúkrahúsið. Ekki var talið gerlegt að græða handlegginn aftur á manninn.