HINN 14.18. ágúst fór unglingalandslið kvenna U-19 í blaki til Danmerkur að keppa á Norðurlandamóti. Þær lentu í riðli með Finnum og Svíum en töpuðu báðum þeim leikjum. Þær kepptu þá um 5.6. sæti við Færeyinga og unnu báða þá leiki. Fimm stelpur fóru úr KA, Birna Baldursdóttir, Karen Björg Gunnarsdóttir, Dagný Gunnarsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir og Hildigunnur Magnúsdóttir.
Þökkum
stuðninginnunglingalandsliði kvenna U-19 í blaki:
HINN 14.18. ágúst fór unglingalandslið kvenna U-19 í blaki til Danmerkur að keppa á Norðurlandamóti. Þær lentu í riðli með Finnum og Svíum en töpuðu báðum þeim leikjum. Þær kepptu þá um 5.6. sæti við Færeyinga og unnu báða þá leiki. Fimm stelpur fóru úr KA, Birna Baldursdóttir, Karen Björg Gunnarsdóttir, Dagný Gunnarsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir og Hildigunnur Magnúsdóttir. Þær fengu styrki til ferðarinnar hjá fyrirtækjum á Akureyri og vildu þakka eftirtöldum fyrirtækjum stuðninginn: Sparisjóði Glæsibæjarhrepps, Sjóvá-Almennum, Læknaþjónustunni, Vörubæ, Halldóri Ólafssyni ehf., Fiðlaranum, Skinnaiðnaðinum, Rafeyri ehf., Slippstöðinni hf., Teppahúsinu, Stíl hf., Sandblæstri, Brauðgerð Kristjáns, Búnaðarbankanum, Fatahreinsuninni, Byggingarvörudeild KEA, Verslun Brynju, Teiknistofunni Formi, KEA, Blómavali, SS Byggi, Augsýn, Viðari ehf., Snyrtistofu Nönnu, Höldi, Alfreð Gíslasyni, Vogue, Íslandsbanka, Sláturhúsinu, Ötul hf., Tvg-Zimzen. Mat og mörk, Normu ehf., Siemsen, Hljómveri, Alprenti, Traustum flísum, Veitingahúsinu Greifanum hf., Tannlæknastofu Hauks Valtýs, Möl og sandi hf., VÍS, Sjallanum og Pizza 67.
UNGLINGALANDSLIÐ
kvenna U-19 í blaki.