HREFNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Hrefna Þorsteinsdóttir fæddist í Mjóafirði 19. febrúar 1904. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Útskálakirkju 30. ágúst.