KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá heldur skemmti- og kynningarfund í safnaðarheimili Glerárkirkju á morgun, sunnudaginn 12. október kl. 16. Á dagskránni verða erindi og söngur, fyrrverandi formenn segja frá störfum sínum í félaginu og boðið verður upp á léttar veitingar. Þetta er upplagt tækifæri til að kynnast fjölbreyttri starfsemi félagins.
Kvenfélagið

Baldursbrá Kynningarfundur

KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá heldur skemmti- og kynningarfund í safnaðarheimili Glerárkirkju á morgun, sunnudaginn 12. október kl. 16.

Á dagskránni verða erindi og söngur, fyrrverandi formenn segja frá störfum sínum í félaginu og boðið verður upp á léttar veitingar. Þetta er upplagt tækifæri til að kynnast fjölbreyttri starfsemi félagins.