KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu sunnudaginn 12. október í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið opnar kl. 14. Á basarnum verður m.a. ýmiss konar handavinna og heimabakaðar kökur af ýmsum gerðum. Efnt verður til happdrættis og eru margir góðir vinningar í boði. Eingöngu er dregið úr seldum miðum.

Basar og

kaffisala

KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með sinn árlega basar og kaffisölu sunnudaginn 12. október í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Húsið opnar kl. 14.

Á basarnum verður m.a. ýmiss konar handavinna og heimabakaðar kökur af ýmsum gerðum. Efnt verður til happdrættis og eru margir góðir vinningar í boði. Eingöngu er dregið úr seldum miðum. Allur ágóði rennur til að gleðja aldraða úr sýslunni og til líknarmála, segir í fréttatilkynningu.