Guðspjall dagsins: Brúðkaupsklæðin. (Matt. 22) »ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Gideonsfélagsins, prédikar. Gideonfélagar kynna starfsemi félagsins. Árni Bergur Sigurjónsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.
Guðspjall dagsins:Brúðkaupsklæðin. (Matt. 22)
»ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri Gideonsfélagsins, prédikar. Gideonfélagar kynna starfsemi félagsins. Árni Bergur Sigurjónsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Súgfirðingar taka þátt í messunni. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Gideonfélagar kynna starf sitt og tekið á móti samskotum til félagsins. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Eirný Ásgeirsdóttir og félagar. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Helga Loftsdóttir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. Maður og náttúra. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir boðin velkomin til starfa. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Organisti Pavel Manasek.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðbrandsmessa kl. 11. Latnesk hátíðarmessa byggð á Graduale Guðbrands biskups (grallaranum) sungin. Séra Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Kammerkór Langholtskirkju syngur verk frá Renaissance-tímanum eftir Hassler og Palestrina. Organisti og forsöngvari Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu kl. 11.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Sr. Helgi Hróbjartsson prédikar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Drengjakór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Kvöldmessa kl. 20.30. Djasskvartett undir stjórn Gunnars Gunnarssonar leikur frá kl. 20. Kór Laugarneskirkju og einsöngvarar syngja.
NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Messa kl. 14. Prstur sr. Halldór Reynisson. Organisti Jónas Þórir. Fermdir verða: Freyr Tómasson, Ránargötu 32 og Ólafur Rögnvaldsson, Hagamel 23.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá sr. Hildar Sigurðardóttur, Agnesar Guðjónsdóttur og Benedikts Hermannssonar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagurinn. Kaffisala kvenfélagsins eftir messu. 40 ára vígsluafmæli safnaðarheimilisins. Veitingar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Barnakórinn syngur. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur hádegisverður eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir altari. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón Signý og Sigurður Ingimarsson. Innsetningarguðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Sr. Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur setur sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur í embætti aðstoðarprests í Grafarvogsprestakalli. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Arnarson þjóna fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og unglingakór kirkjunnar syngja. Stjórnendur Hörur Bragason og Áslaug Bergsteinsdóttir. Trometleikur: Eiríkur Örn Pálsson. Flautuleikur: Guðlaug Ásgeirsdóttir. Sóknarnefnd og safnaðarfélag býður til kaffisamsætis í aðalsal kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Ritningarlestra lesa: Gunnar Jónsson og Þóra Ingibjörg Sigurjón sdóttir. Dúett syngja: Þórunn Vala Valdimarsdóttir og Rut Þorsteinsdóttir. Kór Hjallakirkju syngur og flytur stólvers ásamt kór Hjallaskóla. Stjórnandi Guðrún Magnúsdóttir. Einar Jónsson leikur á tromet. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Safnaðarfélag Hjallakirkju verður með sölu á léttum hádegisverði og kaffi að guðsþjónustu lokinni. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Að lokinni guðsþjónusta verður fundur í safnaðarheimilinu Borgum með fermingarbörnum og foreldrum. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti Ólafur W. Finnsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík:
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11. Samkoma kl. 20.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10 og fimmtudag kl. 20. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugardag og virka daga messa kl. 7.15.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar. Kristín Lilliendahl kennari flytur hugvekju. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson.
BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í kirkjunni eftir messuna. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kirkjukór Vídalínskirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli í kirkjunni á sama tíma. Yngri og eldri deild. Hans Markús Hafsteinsson sóknarprestur.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli í Hvaleyrarskóla, Setbergsskóla og Hafnarfjarðarkirkju. Börn úr Hvaleyrarskóla og Setbergsskóla heimsækja kirkjuna. Strætisvagnar fara frá skólunum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kaffi í safnaðarheimili eftir guðsþjónustu og sunnudagaskóla. Kl. 18 tónlistarguðsþjónusta. María Weiss kennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur einleik á fiðlu. Félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju syngja. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Prestar Hafnarfjarðarkirkju.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Edda Möller.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gideonfélagar koma í heimsókn og Hallbjörn Þórarinsson verður með kynningu á starfsemi félagsins. Gideonfélagar, Helga Sigurðardóttir og Ari Guðmundsson lesa úr ritningunni. Tekin verða samskot.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Heimsókn í Keflavíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Heimsókn í Keflavíkurkirkju. Rúta fer frá kirkjunni kl. 10.55. Baldur Rafn Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Heilsustofnun NLFÍ, guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudags. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa kl. 14. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.30 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskólinn kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Hverfismessa! Allir íbúar við Kirkjuveg og austan hans sérstaklega hvattir til kirkjugöngu. Barnakórinn Litlir lærisveinar leiðir safnaðarsönginn í fjarveru kórs Landakirkju. Fermingarbörn hverfisins taka virkan þátt í messunni. Íbúar eru beðnir um að gefa meðlæti á hlaðborð í messukaffinu. Boðið upp á akstur frá dvalarheimilinu Hraunbúðum. Kl. 20.30 poppmessa, unglingahljómsveitin Dee Seven leiðir safnaðarsönginn ásamt söngkonunni Jórunni Lilju Jónasdóttur.
HOLTSPRESTAKALL í Önundarfirði: Barnaguðsþjónusta í Flateyrarkirkju kl. 11.15. Nýtt fræðsluefni. Afmælisbörn frá 18. júní til 12. október fá glaðning. Bænir, söngvar, sögur. Feðrum er sérstaklega bent á þann skemmtilega möguleika að koma með börn sín í barnamessu. Sr. Gunnar Björnsson.
AKRANESKIRKJA: Stutt barnaguðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11 í umsjá Sigurðar Grétars Sigurðssonar. Föndur á eftir í safnaðarheimilinu. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 11. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14: Biskup Íslands hr. Ólafur Skúlason prédikar og setur sr. Þorbjörn Hlyn Árnason í embætti prófasts. Sr. Björn Jónsson á Akranesi þjónar fyrir altari. Sóknarnefnd.
REYKHOLTSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Módettukór Hallgrímskirkju flytur kórverk við athöfnina. Sóknarprestur og sóknarnefnd.